Velkomin til Giggó

Þarftu aðstoð við bókhaldið, flutninga eða viðhald? Náðu í appið og gakktu í verkið. Póstaðu smáauglýsingu eða leitaðu uppi næsta gigg.

Vantar þig aðstoð?

Skráðu þig á Giggó og póstaðu smáauglýsingu. Lýstu verkefninu og og veldu síðan rétta giggarann í djobbið. 

Vantar þig verkefni?

Skráðu þig sem giggara og svaraðu smáauglýsingum til að ná í gigg á þínu sérsviði.

Giggó er markaðstorg fyrir giggara af öllu tagi.

Giggó er markaðstorg fyrir giggara af
öllu tagi.